Símon Hjalti Sverrisson

Smellið hér til að senda mér skilaboð

Verkefnin

Ég hef verið svo heppinn að vinna að allskonar skemmtilegum verkefnum í gegnum tíðina, sum verkefnanna hef ég unnið einn en önnur með frábæru fólki. Hægt er að skoða verkefnamöppuna betur með því að smella á takkann hér fyrir neðan.

Skoða verkefnin

Myndir aldanna

Myndir aldanna er verkefni sem ég byrjaði á fyrir mörgum árum. Hugmyndin var sú að fræðast meira um mitt nánasta umhverfi og þekkja sögu þess betur. Ég fór að safna gömlum myndum, gera þær upp og lagfæra og setja á netið. Þetta verkefni hefur svo undið upp á sig og stækkað svo um munar. Margir hafa lagt hönd á plóg og gert verkefnið skemmtilegra og fjölbreyttara. Hægt er að senda mér skilaboð ef þið hafið myndir sem þið viljið koma á vefinn. En hér fyrir neðan er hægt að smella á takka til þess að fara inn á vefinn og fræðast meir. Endilega skoðið og deilið.

Hér má skoða síðuna

Ermahnappar til sölu

Ein króna ermahnappar
Ár: 1976-1980
Málmur: Ál
Þyngd: 0.6 g.
Þvermál. 17 mm.
Þykkt. 1.25 mm.

Verð: 2000 kr. + sendingarkostnaður

Sendu mér skilaboð ef þig langar í ermahnappa